FORSÍÐA
HVAÐ ER HÆGT AÐ MEÐHÖNDLA
MEÐFERÐIR OG TÆKI
SPURT OG SVARAÐ
UM OKKUR
Tattoo
 

MEDFERÐIR Í BOÐI

Myndir og ítarefni

Tattoo

Húðflúr

Á undanförnum árum hafa orðið miklar framfarir í meðferð á húðflúrum.

Á Húðlæknastöðinni höfum við fjarlægt slík mein með laser síðan árið 2000. Við höfum fjórum sinnum endurnýjað tækjakostinn á þessum tíma.

Við erum nú að skoða kaup á nýjum tækjum til þessarar meðferðar.

Við höfum því ákveðið að taka ekki á móti nýjum sjúklingum til tattoomeðferð fyrr en við höfum fengið nýja tækjakostinn.

 


Þeim sjúklingum sem þegar eru í meðferð er heimilt að halda áfram en við mælum með því að sem flestir bíði eftir nýju tækjunum

 


 


 
server monitoring Húðlæknastöðin - Smáratorgi 1 - 201 Kópavogi - Sími 520 4444 - Fax 520 4400