FORSÍÐA
HVAÐ ER HÆGT AÐ MEÐHÖNDLA
MEÐFERÐIR OG TÆKI
SPURT OG SVARAÐ
UM OKKUR
Bólur
 

MEDFERÐIR Í BOÐI

Myndir og ítarefni

Bólur 1

Bólur

Bólur

Bólur

BæklingurÞú getur smellt á myndina til að hlaða niður bækling um meðferðina (á ensku)

 

 

Unglingabólur

SÍÐAN ER Í VINNSLU Á MEÐAN BJÓÐUM VIÐ UPP Á TEXTA Á ENSKU

Hvernig vinnur meðferðin?

Palomar tæknin byggir á grunneiningu sem hægt er að tengja við mismunandi meðfeðrarhausa. Þannig má segja að áður þurfti sérstakt tæki fyrir hverja meðferð, en með þessari nýju tækni nægi að skipta um haus. Þannig er auðveldlegahægt að breyta tækinu úr lasertæki í ljósgeislatæki, eftir því hvað á við. Þannig þarf hausa sem senda frá sér mismunandi bylgjulengdir, eftir því hvort er verið að fjarlægja hár, eyða æðum eða fjarlægja brúna bletti.

Þegar bólur eru meðhöndlaðar er Lux V tækið notað. Tækið gefur frá sér ljós á bylgjulengd sem eyðir þeim bakteríum sem valda unglingabólum.

Hver er munurinn á þessari meðferð og lasermeðferð?
Meðferð gegn bólum er ljósgeislameðferð. Í raun er ekki mikill munur á slíkri meðferð og laser meðferð. Í daglegur tali er studnum ekki gerður greinarmunur á þessum meðferðarformum. Einn munurinn er sá að ljósgeislameðferðin gerir kleyft að meðhöndla mun stærra húðsvæði. Þetta hefur í för með sér að það er tiltölulega auðvelt og fljótlegt að meðhöndla stór húðsvæði í einu, ens og t.d. allt bakið. Einnig hefur þetta í för með sér að meðfeðrin tekur tiltölulega stuttan tíma

Hvernig fer meðferðin fram?
Meðferðaraðilinn fær leggur LuxV meðferðarhausinn á húðina þar sem bólurnar eru og hleypir af ljósgeislakoti. Hvert skot sendir geisla inn í húðina sem eyðir meinbakteríunum. Þú heyrir píp og sérð leiftur, svipað og þegar tekin er ljósmynd með leifurljósi, þegar skotið ríður af. Þú finnur skammvinna hitatilfinningu í húðinni. Þú getur skoðað myndbandið neðst á síðunni til þess að kynna þér meðferðina betur.

Hverju get ég búist við eftir meðferðina?

 Einkenni líkt og við vægan sólbruna. Í undantekningartilvikum getur komið skammvinnur vægur þroti í húðina. Þessi einkenni standa venjulega í 30 mínútur til 24 klst. Darga má úr einkennum með því að bera á sig kalt aloa vera gel og/eða með kælipokum, líkt og íþróttamenn nota við minni háttar bólgum.

 Það kanna ð vera að það verði örlítl versnun á bólunum í byrjun meðferðar, samabærilegt við það sem getur sést við aðra meðferð.

 Í fyrstu kunna bólurnar að roðna örlítið. Það er eðlilegt og gengur yfir.

 An inhibition of new lesion formation can be expected following your treatment course.

 

 

 

 


 
server monitoring Húðlæknastöðin - Smáratorgi 1 - 201 Kópavogi - Sími 520 4444 - Fax 520 4400